Browsed by
Month: August 2018

Ferð um snæfellsnes 11.-13. ágúst 2018

Ferð um snæfellsnes 11.-13. ágúst 2018

Við Helga eyddum helginni, 11. til 13. ágúst á snæfellsnesi, byrjuðum í golfi á Hamarsvelli í Borgarnesi sunnusdagsmorgun,, ókum síðan suðurleiðina fyrir jökulinn og í Stykkishólm þar sem við gistum, og fórum mánudaginn aftur sömu leið um Snæfellsnesið í frábæru veðri   Í lokin komum við í innlit á Kraumu, við hlið Deildartunguhvers frábær spa, og veitingar aðstaða